Sauma netið, endurbyggja kirkjuna

Sermon  •  Submitted
0 ratings
· 5 views
Notes
Transcript

Lofgjörðarbæn

OPna með bæn úr efesus 3. .
Efesus 3:13-19
Fyrir því bið ég, að þér látið eigi hugfallast út af þrengingum mínum yðar vegna. Þær eru yður til vegsemdar.
14 Þess vegna beygi ég kné mín fyrir föðurnum,
15 sem hvert faðerni fær nafn af á himni og jörðu.
16 Megi hann gefa yður af ríkdómi dýrðar sinnar að styrkjast fyrir anda sinn að krafti hið innra með yður,
17 til þess að Kristur megi fyrir trúna búa í hjörtum yðar og þér verða rótfestir og grundvallaðir í kærleika.
18 Þá fáið þér ásamt öllum heilögum skilið, hve kærleikur Krists er víður og langur, hár og djúpur, og komist að raun um hann,
19 sem gnæfir yfir alla þekkingu, og náið að fyllast allri Guðs fyllingu.
20 En honum, sem í oss verkar með krafti sínum og megnar að gjöra langt fram yfir allt það, sem vér biðjum eða skynjum,
21 honum sé dýrð í kirkjunni og í Kristi Jesú um öll æviskeið, öld eftir öld. Amen.
God has a plan…

Jæja.. Kirkjan í dag....

Nehemia var að bera mikin þunga í hjarta sýnu eftir að hafa heyrt þessar fréttir múrar Jerúsalem eru niður brotnir og borgarhliðin í eldi brennd." Þegar ég heyrði þessi tíðindi, þá settist ég niður og grét og harmaði dögum saman, og ég fastaði og var á bæn til Guðs himnanna.
Sjáðu hvað hann gerir svo..
hann byður eftir loforðum Guðs og spámannlegum fyrirheitum
Minnstu orðsins, er þú bauðst Móse, þjóni þínum, segjandi: ,”Ef þér bregðið trúnaði, mun ég tvístra yður meðal þjóðanna. En þegar þér hverfið aftur til mín, mun ég safna yður saman frá endimörkum jarðarinnar.”
Nehemia 2:2-4 En konungur sagði við mig: "Hví ert þú svo dapur í bragði, þar sem þú ert þó ekki sjúkur? Það hlýtur að liggja illa á þér." Þá varð ég ákaflega hræddur.
Og ég sagði við konung: "Konungurinn lifi eilíflega! Hví skyldi ég ekki vera dapur í bragði, þar sem borgin, er geymir grafir forfeðra minna, er í eyði lögð og hlið hennar í eldi brennd?"
Þá sagði konungur við mig:
"Hvers beiðist þú þá?" hann les kringustæðurnar sér að það er velvilji frá konunginum.
Þá gjörði ég bæn mína til Guðs himnanna;
Svo fer hann - og konungurinn blessar hann ríkulega og hjálpar honum að ENDURBYGGJA!
God giving birth to something in you… fæðingarhríðir.. Held mörg okkar seu þar… Við viljum sjá eitthvað meira!
the sons of issacar,, reading the times and seasons. and knowing what to do.
Af Íssakarsniðjum, er báru skyn á tíðir og tíma, svo að þeir vissu, hvað Ísrael skyldi hafast að 1 Chronikles 12:32
Mattheus 9:38
Jesús fór nú um allar borgir og þorp og kenndi í samkundum þeirra. Hann flutti fagnaðarerindið um ríkið og læknaði hvers kyns sjúkdóm og veikindi.
36 En er hann sá mannfjöldann, kenndi hann í brjósti um þá, því þeir voru hrjáðir og umkomulausir eins og sauðir, er engan hirði hafa.
37 Þá sagði hann við lærisveina sína: "Uppskeran er mikil, en verkamenn fáir. 38 Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar."
Kirkjan í dag.. út um allan heim er að fara back to basics, fara aftur í kennslu fyrstu postulana.. Mig langar að sýna ykur stut video hers vegna!

VIDEO

Röð af fólki.... 30 manns… copy dublicate engar teikningar,, bara hemra eftir gera eins… without the scriptures.
það er alveg fyndið hvað gerist.
VIDEO Rode the bike and fell…
Going back to the first source -
Rebuilding the Church - Endurbyggja samfélagið
Ég ætla aðeins að leggja smá grunn fyrst svo mun ég seigja frá einhverjum draumum og eitthvað sjáum hvernig þetta leiðist.
Hnífapörin sýna hnífapörin… 5 falda þjónustan er til að lýsa virkni ekki til að láta rigna upp í nefið á okkur yfir einhverju titlum. ef ég borða súpu þá þarf ég skeið, eg ef ég ætla að skera brauð vil ég hníf ekki gaffal
allar þessar þjónustur… enginn verður óbarinn biskup.
Matt 25:23 Og húsbóndi hans sagði við hann: ,Gott, þú góði og trúi þjónn, yfir litlu varstu trúr, yfir mikið mun ég setja þig. Gakk inn í fögnuð herra þíns.`. sama hvað við gerum, ef við gerum það vel mun Guð vaka yfir okkur blessa og auka við okkur. Það er hjarta Guðs multiplication and increase. Guð vill reisa upp allar þessar þjónustur í landinu okkar.
Samfélagið..
Við þurfum sárlega á öllum þessum þjónustum að halda í kirkjunni í dag. Postuli, spámaður, trúboði, hirðir, kennari.
Kirkjan Á íslandi hefur alls ekki staðið sig vel í að byggja upp þjónustu líkamans. Hefur verið ofuráhersla á eina þjónustu og aðrar lítið virkjaðar. Við ætlum að breyta því saman. með því að sauma netin saman.
Samfélagið
Eins og járn slípar járn, slípar maður mann.
Predikarinn 4:9-10
Betri eru tveir en einn, með því að þeir hafa góð laun fyrir strit sitt.
10 Því að falli annar þeirra, þá getur hinn reist félaga sinn á fætur, en vei einstæðingnum, sem fellur og enginn annar er til að reisa á fætur.
Tala um sauma netið
Mark 1:16-20
Jesús var á gangi með Galíleuvatni og sá Símon og Andrés, bróður Símonar, vera að kasta netum í vatnið, en þeir voru fiskimenn.
17 Jesús sagði við þá: "Komið og fylgið mér, og mun ég láta yður menn veiða."
18 Og þegar í stað létu þeir eftir netin og fylgdu honum.
19 Hann gekk skammt þaðan og sá Jakob Sebedeusson og Jóhannes bróður hans, og voru þeir einnig á báti að búa net.
Sjáið hvað Jesus finnur Símon og Andrés gera.

KASTA NETINU

Sjáið hvað Jesus finnur

Jakob og Johannes Gera. Búa netið,

Equipping the net, mending the net
Við erum að tala um trúboð og að gera lærisveina.
Kasta netinu og svo draga það inn og búa netið.
Síðustu áratugi hefur Kirkjan er með þessa skrítnu hugsun að við þurfum að kasta Jesú fram útum allt .. að við seum með þetta allt á hreinu komdu og eltu okkur.
En JESUS SAGÐI GO OUT INTO THE DEEP cast your nets on the other side… Luke 5:4 Þegar hann hafði lokið ræðu sinni, sagði hann við Símon: "Legg þú út á djúpið, og leggið net yðar til fiskjar."
Símon svaraði: "Meistari, vér höfum stritað í alla nótt og ekkert fengið, en fyrst þú segir það, skal ég leggja netin."
Nú gjörðu þeir svo, og fengu þeir þá mikinn fjölda fiska, en net þeirra tóku að rifna.
John 4 the woman at the well .. Jesus ask her for a drink of water from the well, en á sama tíma er Jesus að ausa af brunni hennar transformation þú hefur átt 5 menn og sá sem þu ert með núna er ekki maðurinn þinn. … endanum hleypur hún um alla borgina.. komið og sjáið spámaninn. skyldi þetta vera messias!!!
Ef við erum ekki að bonda og tengja við fólk og toga uppúr djúpinu erum við bara að kasta netinu og munum veiða lítið… virkar takmarkað.
Við þurfum að búa til lærisveina Krists ekki bara okkar sem leiðtoga. Það er sorglegt þegar leiðtogi fellur, að kirkjan falli með, það er eins óheilbrigt og hugsast getur. en við herna inni höfum séð þetta allt aftur og aftur.
Jesus kannski kallar okkur til að vera í fremstu víglínu, en við eigum samt að gera fólk að lærisveinum Krists.. snýst ekki um að safna fólki undir okkur til að followa okkur. heldur Kristi. Tengja fólk Kristi ...fólk bregst, ekki kristur.
5 falda þjónustan er ekki einkenni okkar heldur virkni, við getum ekki sett okkur á eihvern pall þó fólk kalli okkur til þjónustu.
Hugsum aðeins um þetta. sem trúboðshugsun
Við köstum netinu og togum það inn… en Jesus var mættur löngu áður en við komum og köstuðum netinu eða hrópum Jóhannes 3:16
Jesus mætti ekki á staðinn þegar við mættum á svæðið.
Spurningin er getum við fundið hvar, eða á hvaða sviði Jesus er að toga og vinna í fólkinu þarna úti svo það tengist okkur?
Ef við hérna inni lítum til baka í okkar lífi þá sjáum við alveg vel og greinilega að Jesus var byrjaður að draga okkur til hans löngu aður en við tókum ákvörðunina að fylgja honum.
John 6:44 “44 “No one can come to Me unless the Father who sent Me draws him; and I will raise him up on the last day.”
Þegar viðkomandi tekur svo ákvörðun um að fylgja Jesú þá byrjar ferlið að verða Lærisveinn eða að verða undirbúinn“equipped”
Verða lærisveinar… Við vitum öll hérna inni að Guð vill undirbúa okkur. equipp us... Miðað við hversu fá við erum eftir í kirkjunum í dag er þörfin mikil!
Hugsum um Equipped svona: “Fullkomna.. “ ekki góð þýðing.
Gríska orðið Katartitzo er orðið fyrir “ eqiuipped “ eða “mending”
Equippiing the nets, mending the nets
hefur margar þýðingar
endurreisa, endurtengja, styrkja
setja saman eða binda um brotið bein svo það grói rétt
mending a fishing net, búa netin.
laga brotið samfélag. eða rétta við.
Þetta orð kemur líka fyrir í 1 Petursbrefi 5:10
En Guð allrar náðar, sem hefur kallað yður í Kristi til sinnar eilífu dýrðar, mun sjálfur, er þér hafið þjáðst um lítinn tíma, fullkomna yður, styrkja og öfluga gjöra.
sauma saman. mending the nets
Búa netin, eða equip the saints snýst ekki bara um að reisa upp 5 földu þjónustuna.. heldur að “lækna og tengja allan likaman saman”
svo er annað orð sem ég vil tala um í leiðinni sem er .Samfélagið
Koinania það er bein tenging milli koinania og katartitzo
ég er með net hérna..
hugsum um Koinania sem einn ferning í bútasaums teppi.. eða einn ferning hér en Katartitzo þýðir að tenga hvern ferning saman. Við erum þessir ferningar..
Ef við myndum grafast eftir þýðingu koinonia þá myndum við til dæmis finna þessar ritningar hér.
Sýnið hver öðrum bróðurkærleika og ástúð, og verið hver yðar fyrri til að veita öðrum virðingu. Romv 12:10
Berið sama hug til allra, hreykið yður ekki, en haldið yður að hinum lítilmótlegu. Ætlið yður ekki hyggna með sjálfum yður. Róm 12:16
1 peter 3:8 verið allir samhuga, hluttekningarsamir, bróðurelskir, miskunnsamir, auðmjúkir.
Romv 15:7 takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar.
Galatabrefið 5:13 .....þjónið hver öðrum í kærleika.
Kolossus 3:16 Látið orð Krists búa ríkulega hjá yður með allri speki. Fræðið og áminnið hver annan með sálmum, lofsöngum og andlegum ljóðum og syngið Guði sætlega lof í hjörtum yðar.
Hebreabrefið 10:24 Gefum gætur hver að öðrum og hvetjum hver annan til kærleika og góðra verka.
eða með öðrum orðum, elskum hvort annað, berum umhyggju fyrir hvort öðru. verum vakandi yfir hag annarra
Postularnor voru vinsælir, samfélagið var vinsælt, það var enginn í þörf á meðal þeirra. Fólk kom og lagði gjafir að fótum postulana sem var síðan deilt út á meðal fólksins eins og þurfti.
Svona lítur Koinonia út

Semsagt Tvö orð koinonia, katartitso

11 Og frá honum er sú gjöf komin, að sumir eru postular, sumir spámenn, sumir trúboðar, sumir hirðar og kennarar.
12 Þeir eiga að fullkomna hina heilögu og láta þeim þjónustu í té, líkama Krists til uppbyggingar
Ephesians 4:11-12 “11 And He gave some as apostles, and some as prophets, and some as evangelists, and some as pastors and teachers, 12 for the equipping of the saints for the work of service, to the building up of the body of Christ;”
ok ennþá að tala um Equipping hvernig saumum við.. jú með ritningunum og kennslu
2 Tímoteus 3:16-17
Sérhver ritning er innblásin af Guði og nytsöm til fræðslu, til umvöndunar, til leiðréttingar, til menntunar í réttlæti,
17 til þess að sá, sem tilheyrir Guði, sé albúinn og hæfur gjör til sérhvers góðs verks.
World english bible says.. “that the man of God may be complete, thoroughly equipped for every good work.
Koinania er samfélagið.. við hittumst hérna nokkur á fimmtudaginn og eitt stærsta umræðu efnið var samfélagið. vináttan og að tengjast betur.
Ég er ofsalega vel tengdur út um allan heim og það sama er að gerast allstaðar Það er kall eftir samfélagi og vináttu. og going back to basics.
Postulasagan 2:42 Þeir ræktu trúlega uppfræðslu postulanna og samfélagið, brotning brauðsins og bænirnar.
Þetta er lykilatriði fyrir okkur koma saman í trú von og kærleiga.
1 Cor 14:26 Hvernig er það þá, bræður? Þegar þér komið saman, þá hefur hver sitt fram að færa: Sálm, kenningu, opinberun, tungutal, útlistun. Allt skal miða til uppbyggingar. Virkja allan likaman

Trúarjátninginn Frumkirkjan var með þetta á hreinu. lesum

TRÚARJÁTNINGIN

Ég trúi á Guð, föður almáttugan, skapara himins og jarðar.
Ég trúi á Jesú Krist, hans einkason, Drottinn vorn, sem getinn er af heilögum anda, fæddur af Maríu mey, píndur á dögum Pontíusar Pílatusar, krossfestur, dáinn og grafinn, steig niður til heljar, reis á þriðja degi aftur upp frá dauðum, steig upp til himna, situr við hægri hönd Guðs föður almáttugs og mun þaðan koma að dæma lifendur og dauða.
Ég trúi á heilagan anda, heilaga almenna kirkju, samfélag heilagra, fyrirgefningu syndanna, upprisu mannsins og eilíft líf.

veit ekki hvort þið tókuð eftir..

“heilaga almenna kirkju og samfélag trúaðra.. “

We need each other… Í kirkjunni þurfum við ekki one mans show or entertainment..

DRAUMAR UM NETIN,,,

OK..
WE are stuck, a man came to me in a dream..
Sagði við mig þetta virkar ekki!! aftur og aftur mjör pirraður. þú bara skilur ekki Bjarki þetta virkar ekki.
Ég sat á stól í draumnum og var að sauma netið hin rólegasti
ég svaraði honum 3 sinnum á sama veg
Þetta er bara Hebreabrefið 4:2 Fagnaðarerindið var oss boðað eigi síður en þeim. En orðið, sem þeir heyrðu, kom þeim eigi að haldi vegna þess, að þeir tóku ekki við því í trú.
Not mans power, but the power of the gospel!!!!
við verðum að meðtaka fagnaðarerindið í trú, við hlaupum alltaf é vegg með mannasetningum og kenningum. ....
sumir segija “sama hvaðan gott kemur” friður er friður.. yoga. tarot spil og allskonar sjálfshjálpþvæla er að troða sér inn í kirkjuna. Er fagnaðarerindið ekki nóg? Ef okkur finnst það ekki nóg.. erum við ekki að skilja fagnaðarerindið.
Yoga stundir og yoga æfingar í kirkjunni þetta er ekki fagnaðarerindið ræturnar skipta máli!
James 1:22-24
22 Verðið gjörendur orðsins og eigi aðeins heyrendur þess, ella svíkið þér sjálfa yður. Því að ef einhver er heyrandi orðsins og ekki gjörandi, þá er hann líkur manni, er skoðar andlit sitt í spegli.Hann skoðar sjálfan sig, fer burt og gleymir jafnskjótt, hvernig hann var. En sá sem skyggnist inn í hið fullkomna lögmál frelsisins og heldur sér við það og gleymir ekki því, sem hann heyrir, heldur framkvæmir það, hann mun sæll verða í verkum sínum.

Í ríki Guðs þarf að

kasta netunum

og draga þau inn. sauma þau saman laga og bæta það er fullt af vinnu in líka gaman að sjá Guð tengja og sauma saman það sem er brotið og lamað og gera heilt og tengja á líkaman!.

Mig dreymir svo röð af draumum um Net....
í hverjum draum sá ég nokkrar kirkjur.. hérna á Íslandi sem net.. mér brá þegar ég sá netin þau litu skelfilega út. rifin í sundur, götótt og furðuleg í laginu.
það er því spámannlegt orð til okkar á íslandi að sauma netin. tengja saman, endurreysa, lækna, styrkja, leiðrétta laga..
Eftir þessa drauma nokkrum dögum seinna gengur inn maður í fyrirtækið mitt sem seigist vera einn af síðustu netaviðgerðarmönnum á Íslandi. og við spjöllum og hann gefur mér svo þetta net hérna. .. og þessa netanál fékk eg senda frá Nýja sjálandi. Guð staðfestir oft svona þegar það er eitthvað sem hann er að leggja mikla áherslu á.
God is raising up!

Guð er að reisa upp

Ég var uppá fjallið að biðja december 2021 þegar ég sá nokkra hluti
Guðmundur felix this will be the year. you will get your hands.
2021 verður eldgos
núna 2022 í janúar.. sá ég litla flugvél farast. ég átti mjög erfitt með það.. hvað ég ætti að seigja eða gera. careful
Það að Guðmundur fengi hendurnar aftur. er ofsalega spámannlegt. fyrir okkur..Líkama krists. líka.. fyrir mér táknar þetta að Guð er að tengja líkaman og reisa upp 5 földu þjónusturnar í landinu okkar
Við þurfum að taka höndum saman og byggja grunninn. ef við bara sem dæmi nefnum spámannlegu þjónustuna.. hér á íslandi siðustu 30 ár hefur hún varla verið sjáanleg. Ekkert equipping, enginn að sauma og prjóna..
Við Þurfum að stíga upp á mjög mörgum sviðum.
Guð er að kalla okkur til baka - to the bones, to restoration. to reformation,
Elisha died, and they buried him. Now the bands of the Moabites would invade the land in the spring of the year.
2 kings 13:21 As they were burying a man, behold, they saw a marauding band; and they cast the man into the grave of Elisha. And when the man touched the bones of Elisha he revived and stood up on his feet.
Bein dauða spámannsins gáfu þessum manni nýtt líf, nýja von nýja framtíð. Guð er að taka okkur til baka að sögunni.. að endurnýjun , endurlífgun, hressa okkur við og setja okkur á beinu brautina að ástríðufullri göngu með Guði
Dead prophets bones prophesied.
Það er stór partur af því sem hið spámannlega gerir. kemur með leiðréttingu og setur okkur aftur á rétta braut.
Munið eftir 1 Konungabók 19
Jesabel fer á eftir Elía og hótar honum, varð hræddur og fór í eyðimörkina, vildi bara deyja.. taktu mig heim Guð ég get ekki meir..
sofnar.. engill kemur með köku og drykk.. sofnar aftur alveg búinn á því engillinn vekur hann eftur.. borðaðu því leiðin er löng.
Vers 8-9
1 Kings 19
Stóð hann þá upp, át og drakk og hélt áfram fyrir kraft fæðunnar fjörutíu daga og fjörutíu nætur, uns hann kom að Hóreb, fjalli Guðs.
Þar gekk hann inn í helli og hafðist þar við um nóttina. Þá kom orð Drottins til hans: "Hvað ert þú hér að gjöra, Elía?"
10 Hann svaraði: "Ég hefi verið vandlætingasamur vegna Drottins, Guðs allsherjar, því að Ísraelsmenn hafa virt að vettugi sáttmála þinn, rifið niður ölturu þín og drepið spámenn þína með sverði, svo að ég er einn eftir orðinn, og sitja þeir nú um líf mitt."
11 Þá sagði Drottinn: "Gakk þú út og nem staðar á fjallinu frammi fyrir mér." Og sjá, Drottinn gekk fram hjá, og mikill og sterkur stormur, er tætti fjöllin og molaði klettana, fór fyrir Drottni, en Drottinn var ekki í storminum.
12 Og eftir storminn kom landskjálfti, en Drottinn var ekki í landskjálftanum. Og eftir landskjálftann kom eldur, en Drottinn var ekki í eldinum. En eftir eldinn heyrðist blíður vindblær hvísla.

13 Og er Elía heyrði það, huldi hann andlit sitt með skikkju sinni, gekk út og nam staðar við hellisdyrnar. Sjá, þá barst rödd að eyrum honum og mælti: "Hvað ert þú hér að gjöra, Elía?"

a mindset shift.... Hvað ertu að gera hér....
kannski Deila minni sögu..
enginn stuðningur, enginn kennsla, enginn uppörvun bara hellingur af engu. ef eitthvað var þá frekar í hina áttina..eina sem maður heyrði..
getur eitthvað gott komið frá Nazaret????
The desert walk! Numbers 14
Eyðimerkur gangan ýtir okkur alveg að takmörkum okkar and hjálpar okkur líka að fá fokus hvað við viljum og hvað við viljum ekki.
Eyðimerkur gangan togar úr okkur orðið sem Guð þarf að koma á framfæri. Guð þarf fólk sem hefur “been there done that bought the t-shirt”
Sigurbjörg the leaders to through test and trials to bring the word to you. she does it she walks it because it gives birth to the word that you need!!! pressing and shaking - hell and high water to bring you the revelations from GOD. THAT IS HOW prophetic function works.
murmmor… go another circle
Ég er ekki fæddur inn í kirkjuna.
My calling… the mountain crying out I cant do this… I was in such pain and distress about my calling, I wanted to die.. take this off me let me die… I would pase the floors walk the mountains.
God answering.
Jeremiah 1:6 “6 Then I said, “Alas, Lord God! Behold, I do not know how to speak, Because I am a youth.””
2 timothy 4:2 “2 preach the word; be ready in season and out of season; reprove, rebuke, exhort, with great patience and instruction.”
1 Peter 1
Kraftur Guðs varðveitir yður fyrir trúna til þess að þér getið öðlast hjálpræðið, sem er þess albúið að opinberast á síðasta tíma.
Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að hryggjast í margs konar raunum.
Það er til þess að trúarstaðfesta yðar, langtum dýrmætari en forgengilegt gull, sem þó stenst eldraunina, geti orðið yður til lofs og dýrðar og heiðurs við opinberun Jesú Krists.
Ég er ekki með kirkju bakgrunn. ég hitti Heilagan Anda í herberginu heima hjá mér. ..... það var svona John 4:29 moment.. ég þurfti að segjö öllum frá....... Come, see a man who told me all the things that I have done; this is not the Christ, is it?”” móment… ég varð ástfanginn af Guði mínum.
Mig langar aðeins að gefa ykkur grun svo þið vitið hvaðan ég er að tala… finna leið hér… opna hjarta…
Whitemoor,
Bobby conner and bob jones grave
Færeyjar sandvík
Related Media
See more
Related Sermons
See more